Egill

Ólafsson 

leikari söngvari tónskáld

 

SÖGUÁGRIP

EGILL ÓLAFSSON

Egill er fjölhæfur, sjálfstætt starfandi, listamaður. Hann hefur unnið á vettvangi tónlistar og leiklistar, jöfnum höndum í nær fimmtíu ár. Egill hefur sem tónskáld samið mikinn fjölda verka, fyrir kóra, af öllum gerðum, stúlknakóra, blandaðakóra, karlakóra, strengjatríó, tréblásaratríó, og tréblásara-kvintetta, lúðrasveitir auk þess sem 600 söngvar með textum eru skráðir hjá Stefi, þar hefur Egill lagt hönd á plóg – ýmisst einn eða í félagi við aðra.

ritlist &

Bækur

@ 

sendu mér línu

hafa samband

Hafa samband