Inngangur / Prefacio / Dedication
Þessi tvöfalda, hæggenga plata er tileinkuð öllum þeim frábæru listamönnum sem ég kynntist, sem barn, í gegnum Ríkisútvarpið og kenndir eru við latínsk – karíbska músík. Þar á meðal eru; Harry Belafonte, Lee Hayes, Pete Seeger, A.C.Jobim, Luiz Bonfá, Celia Cruz og eru þá aðeins örfáir taldir.
Einnig Vestur-Afrísku listamönnunum, sem ég kynntist löngu síðar og vann með; þeim Ze Manél og öðrum meðlimum hljómsveitarinnar Super Mama Djombo, frá Guinea Bissau, en tónlist þeirra sækir rætur sínar í „tribal – music“ sem er upprunalega sprottin af sama grunni og karíbska músíkin – af æva fornri menningu Vestur – Afríku.
Tónlistin þekkir engin landamæri, hún ferðast með fólki, sjálfviljugu eða ánauðugu og tekur stöðugt á sig nýjar myndir og birtist í nýjum afbrigðum – og hér er mitt tillegg.
Ég vil einnig þakka norsk-sænska bassaleikaranum, Peter Axelsson, sem kynnti mig fyrir einstökum listamönnum frá Kúbu, söngkonunni Lissy Hernández og gítarleikaranum, útsetjaranum; Argimiro Schanzés og öllu því frábæra íslenska músik fólki, sem lagði mér lið við gerð þessarar plötu, Eyþóri Gunnarssyni, Einari Scheving, Ellen Kristjánsdóttir, Matta Kallio og mörgum fleiri – allt þetta góða fólk og mun fleiri, hafa unnið af ást og einurð við að koma þessu erindi mínu áleiðis. Ég stend auðmjúkur til hliðar og nýt ykkar listfengis – þið hafið fullkomnað draum lítils drengs sem stóð með ukulele hljóðfærið sitt í Norðurmýrinni fyrir 65 árum og hélt þá þegar að hann ætti erindi; – takk, takk, takk fyrir að gefa af ykkur og taka þátt!
Egill Ólafsson
Feb. 2023
Este álbum musical está dedicado a todos esos grandiosos músicos que conocí, a lo largo de mi niñez, a través de la Radio Nacional Islandesa y que se identifican con la música latina y caribeña. Ellos Harry Belafonte, Lee Hayes, Pete Seeger, A. C. Jobum, Luis Bonfá, Celia Cruz representan solo algunos nombres entre tantos otros. Así como los artistas de África Occidental, a los cuales conocí y con los que tuve el honor de trabajar. Ellos son Ze Manél y los miembros del grupo musical Super Mamma Djumbo de Guinea Bissau. Su música tiene raíces profundas en la cultura africana que a su vez sirve de base a la música caribeña.
Quiero también agradecer al bajista noruego -sueco, Peter Axelsson, quien me introdujo excelentes artistas de origen cubano, la cantante Lissi Hernandez y el guitarrista- arreglista Argimiro Sanchéz. Y a todos esos grandiosos músicos islandeses que son parte de este sálbum y que hicieron posible su realización, Eyþór Gunarsson, Einar Scheving, Ellen Kristjándóttir, Matta Kallio y muchos más. Todos trabajaron con amor y dedicación para hacerles llegar a ustedes mi obra musical. Humildemente les hago una reverencia y agradezco que me hayan ayudado a realizar, de una manera extraordinaria, el anhelado sueño de aquel niño pequeño que con su ukulele se presentó en Norðurmýri, hace 65 años; con la absoluta certeza de que su sueño se haría realidad. Gracias, muchas gracias, gracias una vez más por haber dado todo de ustedes y haber desempeñado tan importante papel en la realización de este sueño.
02.09 2023
Egill Ólafsson
(Þýðing:Tamila Gámez Garcell)
This double – album is dedicated to all the great latin – caribbean musicians I enjoyed listening to as a child, through RÚV, our icelandic state radio broadcasting station. These were Harry Belafonte, Lee Hayes, Pete Seeger, A.C.Jobim, Luiz Bonfá, Celia Cruz – just to name a few.
Is also dedicated to great West African musicians like Ze Manél and the members of the band Super Mama Djombo from Guinea Bissau whom I was lucky enough to work with many year later, who gave me a insight into the world of West African „tribal – music“
The world of music has newer known borders, it travels with people, whether they travel voluntarily or as enslaved people. Music is constantly on the move, taking on new forms and variations – and here’s my contribution and addition.
I would also like to thank the Norwegian-Swedish bass player, Peter Axelsson, who introduced me to unique Cuban artists, the singer Lissy Hernandez and the guitarist, the arranger; Argimiro Schanzés and all the great Icelandic musicians who helped me make this album, Eyþór Gunnarsson, Einar Scheving, Ellen Kristjánsdóttir, Matta Kallio and many more – all the good people who have helped realize a dream of a little boy who stood with his ukulele instrument in Norðurmýri 65 years ago and already then thought he had a mission. I humbly bow to your great artistry and thank you for all the love and care you gave – thank you, thank you, thank you!
February 9th. 2023
Egill Ólafsson
Hliðar / Tracks / Pistas
1. tu duende (3:49) (Danzón)
(música: egill ólafsson y letra en español: kristinn r. ólafsson/ arreglo.: argimiro sánchez)/ *
2. una noche tranquila (4:15) (Bossa nova)
(music & words: egill olafsson/ / arr.: argimiro sánchez
3. It´s Me Oh My/(el optimo carró) (3:20) (samba)
(music & words: egill olafsson/ arr.: argimiro sánchez
4. yo canto por amor (4:39) (Cha Cha Chá)
5. the newest beginning (2:57) (zamba)
(music & words: egill olafsson/ / arr.: argimiro sánchez
6. estoy aquí? (am I here?) (3:39) (latino -fusion)
(music & words: egill ólafsson/ transl.: tinna gunnlaugsdóttir / arr,; argimiro sánchez)
1.The Tall Ship Of Mind (5:26) (Bossa-nova)
(music & words: egill ólafsson/arr.: argimiro sánchez)
2.It´s sure to work out better… (Can´t Get Up) (3:36) (slow calypso)
(music & words: egill olafsson/ arr.: argimiro sánchez)
3. Asertijos (4:42) (fusion-salsa)
(música: egill ólafsson y letra en español: kristinn r. ólafsson/ arreglo.: argimiro sánchez)
4.I have no clue … (4:08) (latino – jazz ballad)
(music & words: egill ólafsson/arr.: argimiro sánchez)
5. of Life (as it was) (5:20) (Bolero)
(music & words: egill olafsson/ transl.: tinna gunnlaugsdottir/ arr.: Argimiro Sánchez)
1. El duende* (3:30)
(lag & ljóð: egill olafsson / úts.: eó )
egill ólafsson & ellen kristjánsdóttir: söngur
eyþór gunnarsson: píanó
kristinn árnason: gítar
valdi kolli: kontrabassi
einar scheving: slagverk
2. bara rólegan æsing: (4:38)
lag & ljóð: egill ólafsson/ úts.: eó og tríó BTH)
egill ólafsson: söngur
björn thoroddsen: gítar
gunnar hrafnsson: kontrabassi
ásgeir óskarsson: slagverk, conga-trommur og trommur
3. Af músum og mönnum (3:08)
lag: egill olafsson, ljóð: guðmundur ólafsson / úts.: eyþór gunnarsson)
egill ólafsson: gítar og söngur
eyþór gunnarsson, hljómborð, púkablístrur og smalamennska
Matthías Hemstock, slagverk
4. við mángagötu í mýrinni (4:36)
lag & ljóð: egill ólafsson/ úts.: eó
egill ólafsson: söngur & rafpíanó
ómar guðjónsson: gítar
óskar guðjóns: bariton-sax
þórður högnason: kontrabassi
Matthías Hemstock: slagverk
5. lífið er undur* (ti:mi)
lag & ljóð: egill olafsson /úts.: eó
ellen kristjánsdóttir & egill ólafsson: söngur
eyþór gunnarsson: píanó
matti kallio: harmónika
kristinn árnason: gítar
valdi kolli: kontrabassi
einar scheving: slagverk
6. ef vefurinn er myrkur* (3:56)
(lag & ljóð: egill olafsson / úts.: eó)
ellen kristjánsdóttir & egill ólafsson: söngur
eyþór gunnarsson: píanó
valdi kolli: kontrabassi
einar scheving: slagverk
1. ónumin lönd*(5:35)
lag & ljóð: egill ólafsson / úts.: eó og ríkarður örn pálsson
egill ólafsson & ellen kristjánsdóttir: söngur
eyþór gunnarsson: píanó
björn thoroddsen: gítar
valdi kolli: kontrabassi
einar scheving: trommur
2. það gengi miklu betur /(út á skjön) (3.46)
lag & ljóð: egill ólafsson/ úts.: eó
egill ólafsson: hljómborð & söngur
ómar guðjónsson: gítar
óskar guðjóns: bariton-sax,
þórður högnason: kontrabassi
Matthías Hemstock: slagverk
3. undir rós / sub rosa (ti:mi)
lag & ljóð: egill ólafsson / úts.: eó
egill ólafsson & kristjana stefánsdóttir: söngur
eyþór gunnarsson: píanó, hljómborð og conga-trommur
valdi kolli: raf-bassi
kjartan ,,diddi“ guðnason: slagverk
stefán s stefánsson: alto – tenor – og sópran-sax
guðmundur pétursson: gítar
4. ég kem af fjöllum (3:58)
lag & ljóð: egill ólafsson/ úts.: eó
egill ólafsson & sigríður torlacius: söngur
eyþór gunnarsson: hljómborð – píanó,
timo kämäräinen: gítar
valdi kolli: bassi
helgi svavar: slagverk
5. af lífi (líkt og var) (4:58)
lag & ljóð: egill ólafsson/ úts.: eó og matti kallio
egill ólafsson: söngur & gítar
matti kallio: slagverk & hljómborð
(6). Hósen gósen** (3:48)
(lag & ljóð: egill ólafsson og sigurður bjóla) / úts.: eó
egill ólafsson & sigríður torlacius: söngur
eyþór gunnarsson: hljómborð/hammond-orgel
matti kallio: harmónikka
timo kämäräinen: gítar
valdi kolli: bassi
helgi svavar: slagverk
**NB. Á niðurhalskóðanum er röð laganna örlítið önnur, þannig lendir Hósen gósen no, 3 á hlið 4.
Þetta er röðin eins og hún átti að vera, en horfið var frá því vegna áhættu um að ,,vinyllinn“ gæti ekki tekið við rúmlega 25 mín á hverja hlið – hljómgæðanna vegna.
Áhöfn / Crew / Tripulación
Tripulación en/crew on; “tu duende“
(1er. lado / 1st. Side / 2do. lado/2nd. side)
Lissy Hernández: vez/vox
Egill Olafsson: vez/vox
Argimiro Schánzes: guitarra/guitar
Eyþór gunnarsson: piano y taclados/pno & keyb.
Peter Axelsson: contrabajo/upright bass
Einar Scheving: percusión/percussion
Sigurður Flosason: flauta y saxo – alto/ flute & alto sax
Jóel Pálsson: saxo-tenor y soprano/tenor sax & sopran sax
Kjartan Hákonarson: trompeta y fliscorno/trumpet & flygelhorn
Auður Hafsteinsdóttir: violin
Gréta Guðnadóttir: violin
Þórunn Ósk Marinósdóttir: viola
Bryndís Halla Gylfadóttir: violinchelo/cello
Tu duende, was recorded at Laugarbakki in Húnaþing, winterdays of February 14th. – 19th. 2022
A few days later brass and strings were overdubbed at Kaiku – Sound in Hafnarfjörður.
Producer: Matti Kallio
Engineer: Ási Jóhannsson
Assistance/(engineer at Kaiku-sound): Adam Murtomaa
