tu duende / el duende

Inngangur / Prefacio / Dedication

Þessi tvöfalda, hæggenga plata er tileinkuð öllum þeim frábæru listamönnum sem ég kynntist, sem barn, í gegnum Ríkisútvarpið og kenndir eru við latínsk – karíbska músík. Þar á meðal eru; Harry Belafonte, Lee Hayes, Pete Seeger, A.C.Jobim, Luiz Bonfá, Celia Cruz og eru þá aðeins örfáir taldir.
Einnig Vestur-Afrísku listamönnunum, sem ég kynntist löngu síðar og vann með; þeim Ze Manél og öðrum meðlimum hljómsveitarinnar Super Mama Djombo, frá Guinea Bissau, en tónlist þeirra sækir rætur sínar í  „tribal – music“ sem er upprunalega sprottin af sama grunni og karíbska músíkin –  af æva fornri menningu Vestur – Afríku.  

Tónlistin þekkir engin landamæri, hún ferðast með fólki, sjálfviljugu eða ánauðugu og tekur stöðugt á sig nýjar myndir og birtist í nýjum afbrigðum – og hér er mitt tillegg.
 
Ég vil einnig þakka norsk-sænska bassaleikaranum, Peter Axelsson, sem kynnti mig fyrir einstökum listamönnum frá Kúbu, söngkonunni Lissy Hernández og gítarleikaranum, útsetjaranum; Argimiro Schanzés og öllu því frábæra íslenska músik fólki, sem lagði mér lið við gerð þessarar plötu, Eyþóri Gunnarssyni, Einari Scheving, Ellen Kristjánsdóttir, Matta Kallio og mörgum fleiri – allt þetta góða fólk og mun fleiri, hafa unnið af ást og einurð við að koma þessu erindi mínu áleiðis. Ég stend auðmjúkur til hliðar og nýt ykkar listfengis – þið hafið fullkomnað draum lítils drengs sem stóð með ukulele hljóðfærið sitt í Norðurmýrinni fyrir 65 árum og hélt þá þegar að hann ætti erindi; – takk, takk, takk fyrir að gefa af ykkur og taka þátt!
 
Egill Ólafsson
Feb. 2023

Hliðar / Tracks / Pistas

1. tu duende (3:49) (Danzón)
(música: egill ólafsson y letra en español: kristinn r. ólafsson/ arreglo.: argimiro sánchez)/ *
2. una noche tranquila (4:15) (Bossa nova)
(music & words: egill olafsson/ / arr.: argimiro sánchez
3. It´s Me Oh My/(el optimo carró) (3:20) (samba)
(music & words: egill olafsson/ arr.: argimiro sánchez
4. yo canto por amor (4:39) (Cha Cha Chá)
5. the newest beginning (2:57) (zamba)
(music & words: egill olafsson/ / arr.: argimiro sánchez
6. estoy aquí? (am I here?) (3:39) (latino -fusion)
(music & words: egill ólafsson/ transl.: tinna gunnlaugsdóttir / arr,; argimiro sánchez)

Áhöfn / Crew / Tripulación

Tripulación en/crew on; “tu duende“
(1er. lado / 1st. Side / 2do. lado/2nd. side)

Lissy Hernández: vez/vox
Egill Olafsson: vez/vox
Argimiro Schánzes: guitarra/guitar
Eyþór gunnarsson: piano y taclados/pno & keyb.
Peter Axelsson: contrabajo/upright bass
Einar Scheving: percusión/percussion

Sigurður Flosason: flauta y saxo – alto/ flute & alto sax
Jóel Pálsson: saxo-tenor y soprano/tenor sax & sopran sax
Kjartan Hákonarson: trompeta y fliscorno/trumpet & flygelhorn

Auður Hafsteinsdóttir: violin
Gréta Guðnadóttir: violin
Þórunn Ósk Marinósdóttir: viola
Bryndís Halla Gylfadóttir: violinchelo/cello

Tu duende, was recorded at Laugarbakki in Húnaþing, winterdays of February 14th. – 19th. 2022
A few days later brass and strings were overdubbed at Kaiku – Sound in Hafnarfjörður.

Producer: Matti Kallio
Engineer: Ási Jóhannsson
Assistance/(engineer at Kaiku-sound): Adam Murtomaa